Keppn.is-ferð nr. 2 var farin þ. 20. okt 2005
Leiðin lá til Nairobi, Kenya - síðan til Tanzaníu þar sem skroppið var upp á
Kilimanjaro.
Að lokum voru dýrin í Maasai Mara þjóðgarðinum skoðuð.
Óhætt er að segja að þessi hálfsmánaðar dvöl í Afríku hafi verið var eitt
ævintýri frá upphafi til enda
og fellur algjörlega undir að vera KEPPN.IS..
|
|
|
||